Heildarlausn

Við sérhæfum okkur í uppsetningu, forritun og hýsingu á snjallvefjum í WordPress.

Einu stærsta, öflugasta og vinsælasta vefumsjónarkerfi heims í dag.

Sýnishorn

Lausnir og langtímasamband

TÓNAFLÓÐ er eitt elsta vefsíðufyrirtæki landsins og hefur sett yfir 800 vefi í loftið síðan 1996.

Fyrirtækið hefur ávallt lagt áherslu á lausnir og langtíma viðskiptasamband. Við höfum verið þeirrar gæfu aðnjótandi,

að eiga fjölbreyttan og skemmtilegan viðskiptamannahóp víða um land.

Fréttir og fróðleikur

24.05.2017

Ný og snjallvæn heimasíða Sólar

Blogg
Við erum stolt af því að hafa sett upp nýjan vef í samstarfi við Sólar fyrir nokkru, en fyrirtækið er eitt stærsta ræstingafyrirtæki landsins með um 320 starfsmenn.  Sólar er […]

Meira →

09.04.2017

WP Dagsetning

Plugins
WP Dagsetning eða WP Date Remover eins og við köllum viðbótina á ensku, gerir kleift að fjarlægja dagsetningar úr völdum frétta-/greinaflokkum.

Meira →

09.04.2017

WP Starfsmenn

Plugins
WP Starfsmenn eða WP Staff List eins og við köllum viðbótina á ensku, gerir kleift að setja upp og viðhalda starfsmannaskrá á vefnum á einfaldan hátt.

Meira →

09.04.2017

WP INNI

Plugins
WP INNI eða Easy WP Member eins og við köllum viðbótina á ensku, gerir kleift að takmarka aðgengi að gögnum fyrir skráða notendur.

Meira →

29.01.2017

Tónaflóð hannar QR kóða – Veistu hvernig hann er notaður?

Blogg
QR kóði (Quick Response) er ákveðin tegund af strikamerki sem getur innihaldið mun meiri upplýsingar en hefðbundið strikamerki.  Tilgangur með notkun hans er að miðla meiri upplýsingum en þeim

Meira →

Teymið

Við erum fjölskyldufyrirtækið TÓNAFlÓÐ.

Yfir 800 vefir í loftið.  Má bjóða þér í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?