Fjarhjálp

Fjarhjálp er forrit sem gerir okkur kleift að aðstoða viðskiptavini hvar sem þeir eru staddir með því að taka yfir tölvuna þeirra tímabundið. Allar aðgerðir eru sýnilegar á skjánum og viðskiptavinir geta gripið inn í hvenær sem er með því að nota músina.

Til að tengjast fjarhjálp Tónaflóðs þarftu að sækja og keyra forritið Teamviewer:

Smellið hér til að sækja Teamviewer (Windows)

Smellið hér til að sækja Teamviewer (Mac)

TeamViewer