WP Starfsmenn

WP Starfsmenn eða WP Staff List eins og við köllum viðbótina á ensku,
gerir kleift að setja upp og viðhalda starfsmannaskrá á vefnum á einfaldan hátt.

Viðbótina má m.a. sjá í notkun hér á vef Ísfells og hér á vef Sandgerðisskóla.

Viðbótin er einungis í boði fyrir okkar viðskiptavini.

About Tónaflóð information

TÓNAFLÓÐ hefur ávallt haft að markmiði að bjóða vandaða vöru og þjónustu á góðu verði og er viðskiptamannahópurinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Fyrirtækið hannar, viðheldur og smíðar vefsíður af öllum stærðum og gerðum. Viðskiptavinir skipta hundruðum og verkefnin eru stór og smá.