WP INNI eða Easy WP Member eins og við köllum viðbótina á ensku,
gerir kleift að takmarka aðgengi að gögnum fyrir skráða notendur.

Við höfum m.a. notað viðbótina til að útbúa lokuð svæði fyrir ýmis félög og
takmarka aðgengi að gögnum eins og fréttum, fundargerðum, skjölum og fl.

Viðbótin er einungis í boði fyrir okkar viðskiptavini.