WP INNI

WP INNI eða Easy WP Member eins og við köllum viðbótina á ensku,
gerir kleift að takmarka aðgengi að gögnum fyrir skráða notendur.

Við höfum m.a. notað viðbótina til að útbúa lokuð svæði fyrir ýmis félög og
takmarka aðgengi að gögnum eins og fréttum, fundargerðum, skjölum og fl.

Viðbótin er einungis í boði fyrir okkar viðskiptavini.

About Tónaflóð information

TÓNAFLÓÐ hefur ávallt haft að markmiði að bjóða vandaða vöru og þjónustu á góðu verði og er viðskiptamannahópurinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Fyrirtækið hannar, viðheldur og smíðar vefsíður af öllum stærðum og gerðum. Viðskiptavinir skipta hundruðum og verkefnin eru stór og smá.