Netverslun

490.000 kr. + vsk

WooCommerce er sérsmíðað vefverslunarviðmót fyrir WordPress.

Innifalið:snjallvefur

  • Uppsetning á WordPress og völdum viðbótum (plugins)
  • Sérvalið útlit – Uppsetning og aðlögun
  • Uppsetning á 1-10 síðum (Notandi getur bætt við síðum)
  • Uppsetning á WooCommerce verslunarkerfinu
  • Uppsetning á 20 vöruspjöldum
  • Tenging við greiðslusíðu
  • Tenging við samfélagssíður – Heildarpakki
  • Leitarvélabestun – Heildarpakki
  • Leitarvélaskráning í stærstu leitarvélar netsins
  • Uppsetning á Google Analytics

Sýnishorn:

www.bodybuilder.is
Bodybuilder býður upp á heimsendingu á fyrsta flokks fæðubótarefnum.

www.jonbergsson.is
Jón Bergsson er traust og rótgróið fyrirtæki med yfir 85 ára sögu. Fyrirtækið er leiðandi i sölu á heitum pottum og garðskálum sem henta íslenskum aðstæðum.

www.garn.is
Handverkskúnst er garnverslun í Kópavogi með góða þjónustu og þekkingu.

www.nana.is
Íslenskt handverk