Selma Hrönn Maríudóttir


Selma starfaði sem rafeindavirki í Miðbæjarradíó 1995-1997 og sem rafeindavirki á pc verkstæði Nýherja 1997-2000.
Hún var vefstjóri Ríkisútvarpsins 2000-2003 og hefur starfað sem vefhönnuður Tónaflóðs frá 1996 til dagsins í dag.

Ferilsskrá (CV)
Selma Hrönn Maríudóttir
Vefhönnuður / Rafeindavirki / Barnabókahöfundur
[email protected]
Sími: 895 5750

Menntun
2000 – Kerfisfræði og forritun NTV
1999 – Sveinspróf í rafeindavirkjun
1996 – Rafeindavirki frá Iðnskólanum í Reykjavík

Námskeið og fyrirlestrar
– Úttekt á íslenskum vefsíðum (Háskólinn í Reykjavík)
– Uppsetning á tölvukerfum (Meistaraskóli rafiðna)
– Mælitæki, Mælitækni 1 og 2 (Meistaraskóli rafiðna)
– LabVIEW grunnur (Meistaraskóli rafiðna)
– KINKS fundur í Osló (KINKS er samstarf Norðurlandaríkisfjölmiðlanna í Internetmálum)
– NT 4.0 System architecture and networking (Rafiðnaðarskólinn)
– ISDN samnet (Meistaraskóli rafiðna)
– PC Architecture (námskeið á hjá IBM)

Útgáfa
2020 – Gaf út eigið lag og texta “Savour the Moment” sem flutt er af Eric Castiglia.
2019 – Samdi textann “Þjóðhátíðarást” ásamt Lýð Ægissyni við lag Sigurjóns Lýðssonar og gaf út ásamt Sigurjóni.
2019 – Gaf út eigið lag og texta “For As Long As You Live On” sem flutt er af Josiah Ruff.
2014 – Gaf út eigið lag og texta “Christmas Time Is Here” sem flutt er af Josiah Ruff.
2014 – Gaf út eigið lag og texta “Never Promised To Behave” sem flutt er af Jovana Djordjevic.
2014  – Gaf út eigið lag og texta “Unconditionally” sem flutt er af Joshua Matos.
2014 – Gaf út barnabókina “Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi”
2012 – Gaf út app fyrir iPad “Perky Pranksters Have Fun in the Country”
2011 – Gaf út barnabókina “Glingló, Dabbi og Rex – Hopp og hí í Hólminum”
2010 – Gaf út barnabókina “Glingló, Dabbi og Rex – Sprellað í sveitinni”
2009 – Gaf út barnabókina “Glingló, Dabbi og Rex -Ævintýri í Eyjum”
2008 – Gaf út eigið lag og texta “Sandgerðisdagar” sem sigraði samnefnda lagakeppni.
2007 – Gaf út barnabókina “Glingló, Dabbi og Rex -Sumar í Sandgerði”
2007 – Gaf út eigið lag og texta “Við bergsins bjarma” sem flutt er af Rúnari Júlíussyni.
2006 – Gaf út barnabókina “Glingló og Dabbi í Jólaskapi”
1993 – Gaf út kassettuna “Í Jólaskapi”
1990 – Gaf út geisladiskinn “Einkamál” með eigin lögum og textum.

Verðlaun og styrkir
2013 Verðlaun fyrir besta barnaefnið á Netinu – Barnaefnið Grallarasögur.
2011 Styrkur úr Þróunarsjóði námsgagna vegna barnaefnisins Grallarasögur.
2011 Styrkur frá Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar vegna barnaefnisins Grallarasögur.
2008 Sigurvegari í lagakeppni Sandgerðisdaga.
2008 Styrkur frá Menningarráði Suðurnesja vegna barnaefnisins Grallarasögur.
2006 Frumkvöðlastyrkur frá Sandgerðisbæ vegna barnaefnisins Grallarasögur.

Tónlist
1983 til 1987 – Nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
III stig í píanóleik
II stig í harmonikuleik
I stig á saxófón
III stig í tónfræði
4 áfangar í tónlistarsögu

Starfsreynsla

Vefhönnun:
Júní 2000 – mars 2003: Vefstjóri Ríkisútvarpsins.
Janúar 1996 til dagsins í dag: Vefhönnuður Tónaflóðs.

Rafeindavirkjun:
Apríl 2003 – mars 2004: Rafeindavirki í tölvudeild Ríkisútvarpsins
Desember 1997 – febrúar 2000: Rafeindavirki á pc verkstæði Nýherja.
Maí 1995 – desember 1997: Nemi / rafeindavirki í Miðbæjarradíó ehf.

Félagsstörf:
Meðlimur í Rithöfundasambandi Íslands
Meðlimur í STEFi, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar
Meðlimur í ASCAP, samtökum lagahöfunda og höfundarréttarhafa í Bandaríkjunum
Einn stofnfélaga Ljósmyndaklúbbs Sandgerðis
Einn stofnfélaga Listatorgs, Lista- og menningarfélags Sandgerðisbæjar

Yfir 800 vefir í loftið.  Má bjóða þér í hóp ánægðra viðskiptavina okkar?