Skip to Content

Category Archives: Blogg

Að stofna Facebook síðu fyrir félag eða fyrirtæki

Að stofna Facebook síðu fyrir félag eða fyrirtæki

Ertu að setja upp Facebook síðu fyrir fyrirtæki?  Athugaðu að stofna “Like” síðu en ekki prófíl.

Hér eru ástæðurnar:

  1. Prófílar eða Persónulegar síður eru fyrir einstaklinga en “Like” síður eru ætlaðar til viðskiptalegra nota.
  2. Að markaðssetja vöru og þjónustu, fyrirtæki, félagasamtök o.s.frv. á persónulegri síðu stríðir gegn reglum Facebook og þú gætir átt von á því að henni yrði lokað.
  3. “Like” síður eru skráðar í leitarvélar en prófílar ekki.
  4. “Like” síður geta tengst ótakmörkuðum fjölda síðna, en prófílar geta haft 5000 vini.
  5. Á “Like” síðu er hægt að vera með sérhannaða lendingarsíðu fyrir notendur.
  6. “Like” síðu fylgja tölfræðilegar upplýsingar um notendur síðunnar.
0 Continue Reading →

Tónaflóð hannar QR kóða – Veistu hvernig hann er notaður?

Tónaflóð hannar QR kóða – Veistu hvernig hann er notaður?

QR kóði (Quick Response) er ákveðin tegund af strikamerki sem getur innihaldið mun meiri upplýsingar en hefðbundið strikamerki.  Tilgangur með notkun hans er að miðla meiri upplýsingum en þeim sem standa með kóðanum hverju sinni.  Sem dæmi um notkun má nefna kynningarbækling (túristabækling) sem inniheldur kynningartexta og myndir. Þegar notandi skannar QR kóða á bæklingnum með snjallsímanum sínum opnast kynningarmyndband sem er viðbót við þær upplýsingar sem fram koma í bæklingnum.

1 Continue Reading →

Ný og snjallvæn heimasíða Sólar

Ný og snjallvæn heimasíða Sólar

Við erum stolt af því að hafa sett upp nýjan vef í samstarfi við Sólar fyrir nokkru, en fyrirtækið er eitt stærsta ræstingafyrirtæki landsins með um 320 starfsmenn.  Sólar er leiðandi hvað varðar umhverfisvernd og var fyrst ræstingafyrirtækja til að fá leyfi til að nota Svaninn, norræna umhverfismerkið.

 

Vefurinn var opnaður með pompi og prakt í Iðnó og látum við myndirnar tala sínu máli.

 

 

 

 

Sólar leysti okkur út blómum og gladdi með góðum orðum og kunnum við fyrirtækinu bestu þakkir fyrir.

 

Nánar um verkið

Heimasíða Sólar: https://www.solarehf.is

 

0 Continue Reading →

Gleðilegt ár kæru viðskiptavinir

Áramót 2017 - 2018

Gleðilegt ár kæru viðskiptavinir

Við erum aldeilis búin að hlaða batteríin eftir frábært jólafrí og komin aftur til starfa.

Janúar er fullbókaður og við erum nú að taka við bókunum fyrir febrúar og mars. Ef þú vilt vera með, þá er um að gera að hafa samband og fá tilboð hér.

0 Continue Reading →

Fullbókað fram að áramótum

Fullbókað fram að áramótum

Við hjá Tónaflóði erum fullbókuð fram að áramótum og getum því ekki tekið inn ný verkefni 2017.

En við erum byrjuð að bóka fyrir árið 2018 og ef þú vilt vera með, þá er um að gera að hafa samband og fá tilboð hér.

 

0 Continue Reading →

Tónaflóð notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tonaflod.is

 

• CookieConsent


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur