Skip to Content

About: Tónaflóð

Tónaflóð

TÓNAFLÓÐ hefur ávallt haft að markmiði að bjóða vandaða vöru og þjónustu á góðu verði og er viðskiptamannahópurinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Fyrirtækið hannar, viðheldur og smíðar vefsíður af öllum stærðum og gerðum. Viðskiptavinir skipta hundruðum og verkefnin eru stór og smá.

Recent Posts by Tónaflóð

Við erum farin í jólafrí – Opnum aftur 6. Janúar 2020

Við óskum viðskiptavinum gleði og friðar á jólum og heilla á komandi ári um leið og við þökkum samskiptin á líðandi ári.

Bestu kveðjur,
Tónaflóð

0 Continue Reading →

Handverkskúnst með glæsilega netverslun

Handverkskúnst með glæsilega netverslun

Handverkskúnst opnaði nýja netverslun fyrir nokkru sem unnin er af Tónaflóði.   Í versluninni má finna ógrynnin öll af girnilegu garni, fallegum prjónauppskriftabókum og mörgu fleiru. 

Skoðaðu netverslun Handverkskúnstar hér: https://handverkskunst.is

0 Continue Reading →

Nýtt lag – Þjóðhátíðarást

Nýtt lag – Þjóðhátíðarást

Tónaflóð var í upphafi stofnað í tengslum við tónlist en tók svo síðar stefnu í átt að vefsíðugerð.
Tónlistin er þó aldrei langt undan og hér er nýjasta verkefnið sem við tókum þátt í.

Höfundur lags er Sigurjón Lýðsson sem jafnframt syngur. 
Höfundar texta eru Lýður Ægisson og Selma Hrönn Maríudóttir.

Gítargrip: http://www.guitarparty.com/is/song/thjodhatidarast/

 

0 Continue Reading →

Hefur þú skoðað Heimskautsgerðið við Raufarhöfn?

Hefur þú skoðað Heimskautsgerðið við Raufarhöfn?

Það rís utan um goðsögulegan hugarheim og dvergatal Völuspár og mun virkja miðnætursólina við heimskautsbaug.

Við tókum við vef Hótel Norðurljósa fyrir skömmu og settum þá saman stutt myndband til að vekja athygli á þessu glæsilega mannvirki.

Skoðaðu vef Hótel Norðurljósa hér: https://hotelnordurljos.is

0 Continue Reading →

Nýr vefur frá Tónaflóði opnar í Bandaríkjunum

Nýr vefur frá Tónaflóði opnar í Bandaríkjunum

Við settum nýlega í loftið vef fyrir veitingastaðinn Katy’s Korner í San Ramon í Bandaríkunum.
Katys’ Korner opnaði í desember 1998 og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi.
Það er íslendingurinn Ari Georgsson sem á og rekur staðinn ásamt eiginkonu sinni Benediktu (Benný).

Skoðaðu vef Katy’s Korner hér: https://katyssanramon.com 

0 Continue Reading →

 

Recent Comments by Tónaflóð

    No comments by Tónaflóð

Tónaflóð notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á tonaflod.is

 

• CookieConsent


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services